Um okkur

Gallerí útlit er staðsett á Bæjarhrauni 6 í Hafnarfirði. Gallerí útlit er alhliða snyrtistofa þar sem boðið er upp á alla helstu þjónustu hvað varðar hár og almenna snyrtingu auk varanlegrar förðunar. Hjá okkur eru starfandi snyrtifræðingar, hársnyrtar og hárgreiðslumeistarar. Stofan var stofnuð 2009 og eru eigendur hennar Berglind Adda Halldórsdóttir og Þorgerður Hafsteinsdóttir.

Opnunartími:
10-18 mánudaga til fimmtudaga
10-16 föstudaga

ATH: Opnunartími getur verið sveigjanlegur eftir sviðum innan Gallerí útlits.

Á Noona hér fyrir neđan er hćgt ađ bóka, breyta og fćra til tíma


Verðlistar · hár og snyrting


Klippingar

Særa hár 5.900.-
Dömuklipping · 6.900.-
Ný lína · 8.100.-
Herraklipping · 5.200.-
Klipping – toppur · 2.450.-
Barnaklipping 0-5 ára · 3.790.-
Barnaklipping 6-12 ára · 4.490.-
Skeggsnyrting · 3.100.-

Permanent

Permanent í stutt hár · 12.100.-
Permanent í millisítt hár · 14.500.-
Permanent í sítt hár · 16.500.-

Tóner yfir lit

Stutt · 2.500.-
Milli · 3.500.-
Sítt · 4.500.-

Litur

Litur í rót · 8.600.-
Litur í stutt hár · 9.500.-
Litur í millisítt hár · 11.200.-
Litur í sítt hár · 13.000.-
Litur í mjög sítt hár · 14.500.-
Rót í stutt hár m/strípum · 11.900.-
Rót í milli sítt hár m/strípum · 13.900.-
Rót í sítt hár m/strípum · 15.900.- til 16.900.-

Heillitun í stutt hár m/strípum ·  13.500.-
Heillitun í milli sítt hár m/strípum ·  15.500.-
Heillitun í sítt hár m/strípum ·  16.500.- til 18.500.-

Strípur

Strípur í stutt hár · 11.000.-
Strípur í millisítt hár · 13.000.-
Strípur í sítt hár · 15.000.-
Strípur í mjög sítt hár · 17.000.-
Hettustrípur í stutt hár · 9.900.-
Hettustrípur í milli sítt · 10.500.-

Blástur

Blástur - stutt hár · 4.750.-
Blástur - millisítt hár · 5.800.-
Blástur - sítt hár · 6.900.-
Álag fyrir uppgreiðslu · 1.550.- til 4.500.-
Sléttun sér (15/30 mín) · 4.500.-
Krullur eða léttir liðir sér · 4.500.- / 5.500.-

Sérstök tilefni

Brúðargreiðsla með prufu · 16.000.–25.000.-
Fermingargreiðsla með prufu · 17.000.–19.000.-

Augu

Litun og plokkun · 6.100.- (30 mín.)
Litun á brúnir og plokkun · 5.200.- (30 mín.)
Litun á augnhár · 5.200.- (30 mín.)
Plokkun eða vax · 3.600.- (30 mín.)
Augnhárapermanett/lash lifting · 9.200.- (60 mín.)
Augnhárapermanett/lash lifting m/litun á augnhár og brúnir · 12.900.- (60 mín.)

Tattoo

Tattoo á augabrúnir/Microblading
2 skipti · 58.000.- (90 mín.)
Tattoo augnlína 2 skipti · 58.000.- (90 mín.)
Tattoo varalína 2 skipti · 58.000.- (90 mín.)
Tattoo heillitaðar varir 2-3 skipti · 68.000.- (120 mín.)
Tvennt tekið saman 15% afsl. (150 mín.)
Þrennt tekið saman 20% afsl. (180 mín.)

Lagfæring augnlína (miðast við enga breytingu)
1 skipti · 33.000. - (60 mín.)

Lagfæring varalína (miðast við enga breytingu)
1 skipti · 33.000.- (60 mín.)

Lagfæring heillitun vara (miðast við enga breytingu)
1 skipti · 39.000.- (60 mín.)

Lagfæring brúnir (miðast við enga breytingu)
1 skipti frá okkur · 33.000.- (60 mín.)

Lagfæring brúnir (frá öđrum sem ţarf enga breytingu)
1 skipti · 43.000.- (60 mín.)

Lagfæring tvennt tekið saman
15% afsl. (90 mín.)

Lagfæring þrennt tekið saman
20% afsl. (120 mín.)


Andlit

Dekur nútímakonunnar (Andlit, nudd, maski) · 8.500.- (30 mín.)
Andlitsmeðferð 60 mín · 12.900.- (60 mín.)
Lúxus andlitsmeðferð 90 mín · 16.900.- (90 mín.)
Húðhreinsun · 9.900.- (60 mín.)
Húðhreinsun 18 ára og yngri · 8.900.- (60 mín.)

Hendur

Handsnyrting · 8.900.- (60 mín.)
Handsnyrting með lökkun · 9.400.- (60 mín.)
Létt handsnyrting · 6.900.- (30 mín.)
Lökkun og þjölun · 6.900.- (30 mín.)

Förđun

Létt kvöldförđun · 7.900.- (30 mín.)
Kvöldförđun · 8.900.- (60 mín.)
Kvöldförđun međ augnhárum · 9.900.- (60 mín.)
Brúđarförđun · 10.900.- (60 mín.)
Brúđarförđun međ prufu · 15.900.- (30/60 mín.)
Fermingarförđun · 7.900.- (30 mín.)

Fætur

Fótsnyrting · 8.900.- (60 mín.)
Fótsnyrting međ lökkun · 9.400.- (60 mín.)
Fótaađgerđ · 9.900.- (60 mín.)
Fótaaðgerð með lökkun (koma međ/keypt) · 10.500.- (60 mín.)
Smáađgerđ 15 mín. ˇ 4.200.- (15 mín.)
Smáađgerđ 30 mín. ˇ 6.200.- (30 mín.)
Spangir ˇ 6.200.-10.200.-
Silicon hlíf ˇ 3.500.-7.500.-
Plástrar/hlífar ˇ 500.-7.500.-

Vax

Vax að hnjám · 6.100.- (30 mín.)
Vax að hnjám og í nára · 7.200.- (30 mín.)
Vax að hnjám og aftan á lærum · 7.200.- (30 mín.)
Vax að hnjám, nári og aftan á lærum · 7.900.- (45 mín.)
Heilvax · 8.100.- (60 mín.)
Heilvax með nára · 9.800.- (60 mín.)
Vax undir hendur · 4.100.- (15 mín.)
Vax undir hendur
tekið með öðru vaxi · 2.800.- (0 mín.)
Vax á efri vör · 2.800.- (15 mín.)
Vax á efri vör
tekið með öðrum meðferðum · 1.900.- (0 mín.)
Vax í andlit · 4.200.- (15 mín.)
Vax í nára · 4.300.- (30 mín.)
Bringa / bak · 6.900.- (30 mín.)
Bringa og bak · 9.900.- (30 mín.)
Brasilískt · 7.400.- (30 mín.)
Brasilískt endurkoma innan 6 vikna · 6.400.- (30 mín.)
Vax að hnjám og brasilískt · 9.900.- (45 mín.)
Heilvax + brasilískt · 12.900.- (60 mín.)


Við erum Gallerí útlit


Member Image

Anna

Snyrtifræðingur

Anna hóf störf ŕ Gallerí útlit sumariđ 2013. Hún útskrifađist frŕ Snyrtiakademíunni 2009 og klŕrađi sveinspróf ŕriđ 2012.

Member Image

Berglind

Snyrtifræðingur

Berglind Adda útskrifaðist sem snyrtifræðingur frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti 1993 og tók förðunarfræði þar strax á eftir. 1999 lærði hún varanlega förðun og hefur unnið við það síðan ásamt snyrtifræðinni. Einnig hefur hún verið dugleg að sækja námskeið sem viðkoma faginu bæði hér heima og erlendis.

Member Image

Eva Ósk

Hársnyrtir

Eva útskrifaðist frá Iðnskólanum í Reykjavík 1997. Hóf störf hjá Gallerí Útlit haustið 2011.

Member Image

Halla

Hársnyrtir

Halla útskrifađist sem snyrtifrćningur frá Snyrtiskóla Íslands áriđ 2002 og lauk sveinsprófi áriđ 2003. Áriđ 2011 útskrifađist hún međ mestarapróf í snyrtifrćđi.

Member Image

Hulda Rós

Fótaaðgerðafræðingur

Hulda Rós útskrifađist úr Fótaađgerđaskóla Keilis í janúar 2020, og kom til starfa á Gallerí Útlit í kjölfariđ. Hulda starfađi áđur sem sjúkraliđi í Drafnarhúsi, sem er dagţjálfun fyrir heilabilađa.

Member Image

Oddný

Hárgreiđslumeistari

Oddný er hárgreiđslumeistari. Útskrifađist sem hársnyrtir frá Iđnskólanum í Hafnarfirđi áriđ 2000 og sem hárgreiđslumeistari frá Iđnskólanum í Reykjavík 2006. Frá útskrift áriđ 2000 hefur Oddný unniđ á Hárgreiđslustofan Mín, Fagfólk, Carmen og Carino.

Member Image

Silja

Hársnyrtir

Silja útskrifaðist frá Iðnskólanum í Hafnarfirð 1989 og lauk samningi á hárgreiðslustofunni Þemu, starfaði þar til ársins 1997 en hóf þá störf á hársnyrtistofunni Fagfólki til ársins 2008. Silja kom til starfa á Gallerí útlit ágúst 2013.

Member Image

Svava

Snyrti- og förðunarfræðingur

Svava hóf störf hjá Gallerí Útlit 2016. Hún lauk námi í snyrtiakademíunni sumarið 2009 og kláraði sveinsprófið maí 2011.
Hún hefur lært förðun í Delamar Academy í London og útskrifaðist þaðan 2013.

Member Image

Svava Björk

Hársnyrtir

Svava útskrifađist sem hársnyrtir frá Iđnskólanum í Hafnarfirđi áriđ 1991 og hefur m.a. unniđ á Hárgreiđslustofu Hrafnhildar og Vallhamra hĺr&skönhet í Svíţjóđ.

Member Image

Þorgerður

Hársnyrtir

Þorgerður útskrifaðist frá Iðnskólanum í Hafnarfirði árið 1995 og hefur verið starfandi við fagið síðan. Lengst af starfaði hún á hársnyrtistofunni Carmen í Hafnarfirði.Tímapantanir:

&

s: 555-1614

Hafðu samband

Stofan okkar er að Bæjarhrauni 6 í Hafnarfirði, beint á móti verslunarkjaranum á Helluhrauni.